Salomon XA AMPHIB er gerður fyrir vatnsíþróttir af ýmsu tagi og er tilvalið að taka með sér í sólarferðina sem baðskó eða borgarskór því hann er loftgóður og léttur. Skórinn þornar og tæmir vatn mjög fljótt þökk sé sérstöku möskva sem skórinn er gerður úr. Contagrip sóli sem veitir gott grip á blautu yfirborði.