Til að fagna 10 ára afmæli Reebok Nano kemur nú Nano X - fjölhæfasti Nano skór frá upphafi. Skórinn er ekki aðeins uppfærður í útliti heldur hefur hann fengið nokkrar aðrar uppfærslur sem munu hjálpa þér á meðan á ákefjuþjálfun stendur og til að ýta undir persónulegt besta þitt.
Þetta er Nano X:
- Háþróuð tækni: Léttur, hágæða efri hluti, úr endingargóðu og loftræstandi efni Flexweave.
- Einstök þægindi: skaft úr þéttri froðu - gerir skóinn sérstaklega þægilegan í notkun.
- Óviðjafnanlegur stöðugleiki: gripsólinn er traustur grunnur til að nota í hvers kyns hreyfingum og æfingum.
- Æðislegt að hlaupa í: millisólinn er með höggdeyfandi hönnun sem stuðlar að mýkri hlaupaskref.