Odda er áreiðanlegur og hagkvæmur alhliða skór sem gefur kraftmiklum börnum alla þá vernd og þægindi sem þau þurfa og líka sportlegt útlit. Skórinn er úr endingargóðu gerviefni sem veitir góða öndun á heitum dögum og þolir daglega notkun og það slit sem virkir fætur valda. . Odda er með tvöföldum velcro böndum og er auðvelt að setja á og úr og aðlagast vel stækkandi fótum. EVA millisólinn veitir góða dempun og gúmmísólinn veitir grip á flestum flötum. Odda er á viðráðanlegu verði og góður kostur fyrir flesta.