Ný gerð í okkar ódýrustu línu, þessi lína er einnig fáanleg með 2 eða 3 böndum og sem tádreifara. Framleitt með leðurklæddum sóla, fótbeðið úr latex efni í kjarnanum, sem gefur auka höggdeyfandi áhrif! Dýr mýkri froða fyrir aukin þægindi. Auka koddi í fótbeðinu vinnur gegn hælspori. Sula og Eva. Yfirborð úr gerviefni bólstrað með þægilegum textíl að innan.