MG500 er endurhlaðanleg nuddbyssa með fjórum gjörólíkum nuddhausum.
Á bakhlið vélarinnar er stafrænn skjár sem sýnir valinn hraða, hleðslumæli og snertistjórnun kveikt/slökkt.
MG500 er hljóðlátur, þægilegur í meðförum og verður í uppáhaldi í fjölskyldunni.
Þetta tól getur létt á verkjum og stirðleika á æfingum, stuðlað að aukinni blóðrás og í gegnum það aukinn hreyfanleika. Sem upphitun fyrir æfingu eða endurheimt eftir klára æfingu.
Rafhlaðan í MG500 er Lithium-Ion rafhlaða og fullhlaðin dugar hún fyrir um 5 tíma hagkvæma notkun.
Vélin kemur með fjórum hausum sem auðvelt er að skipta um, allt til að veita áhrifaríkt nudd í ýmsum tilgangi.
MG500 með tilheyrandi hleðslutæki og stútum er öllum pakkað í hagnýtan poka.
Rafhlaða: 3200 mAh - 51,84w / klst MG500 er hægt að stilla í 6 mismunandi hraðastigum, frá 20 - 53,3 Hz, auk þess er niðurstaða nuddsins tengd því hversu mikinn þrýsting þú setur á tækið.