Stílhreinn og þægilegur bikinítoppur með sportlegu yfirbragði sem situr á sínum stað. Hann er fullfóðraður og úr fallegu mjúku teygjuefni sem er bæði klórþolið og með UV vörn 50+. Bikiníið er með færanlegri bólstrun og stillanlegum axlaböndum, ummálið er hægt að stilla með þriggja þrepa sylgju með krók.