Vatns- og vindheldur, létt bólstraður kvenjakki í swagger gerð. Aftakanleg hetta, ermar í ermum. 2 vasar á hliðum og einn að innan. Tvíhliða rennilás að framan. Létt og sveigjanlegt efni sem er með lagskiptum til að viðhalda vatnsheldni. Teipaðir saumar. 8000 mm vatnssúla og 5000 gr / 24h / m2 öndun. 100% pólýester.