Léttur jakki frá Picture Organic Clothing úr syntetískum eco Sorona dúni með hettu. PFC laus gegndreyping sem er vatnsfráhrindandi og auðvelt að setja í vasa. Ef þú verður þreytt á litnum geturðu bara snúið jakkanum við og þú færð alveg nýtt útlit.
Tæknilegar upplýsingar:
- Dupont Sorona (EKO-DUN)
- PFC-FRÍ gegndreypingu
- Hitastuðull 10/10
Efni:
100% endurunnið pólýester
Þykkt flík:
Þykkt jakkans er talin vera 3 á kvarðanum á milli 1 og 3.