Flottasta flíkin bæði á vellinum og utan golfvallarins. Klassísk merínópeysa með v-hálsmáli, nú blandað merrino við akrýl til að fá endingargóðari og þægilegri peysu en án þess að fórna ullartilfinningunni! Peysan er með Teflon húðun sem gerir óhreinindum og vatni kleift að renna af flíkinni. Frábær skyrta fyrir peninginn!