Mjög góður skíðajakki úr 3ja laga Dermizax efni sem verndar gegn vindi og bleytu á sama tíma og gefur góða loftræstingu. Jakkinn er einnig með líkamslagað fóðri til að stjórna líkamshita sem best. Vistvæn hönnun fyrir góða passa og hreyfifrelsi. Snjólás í mitti, fimm vasar og hetta sem hægt er að taka af. Teipaðir saumar.