Hlýr, slitsterkur vetrargalli úr vatnsheldu (WP 9000mm) og vindheldu efni sem andar með THERMOLITE einangrun. Gallarnir eru með hettu sem hægt er að taka af, rennilás, stroffprjón við handop, stillanlegt teygjuband í stígvélin og endurskinsmerki að aftan. Góð passa og hreyfanleiki. Fjólubláur botn með bleikum doppum.