Virkilega flottur vindjakki þar sem camoninn er næðislega ofinn inn í efnið sem hann er á. Hár hálsmál og tveir hallandi vasar með rennilás. Jakkinn er gegndreyptur af umhverfisvænu Bionic Finnish. Jakkinn er með netfóðri að innan með innri vasa. 100% pólýester