Gakktu þægilega og örugglega í þessum vatnsheldu og hlýfóðruðu stígvélum sem eru með Vibram Arctic Grip með frábæru gripi. Virkar jafn vel á blautum ís og á flísum! Yfirborð úr leðri og neti, loftpúði í hæl, extra stöðugur millisóli, hitalitavísir sem breytir um lit eftir hitastigi, Vibram ArcticIce Grip sóli sem festist á flest, 200 gr Merrell Warm einangrun, flísfóður með öndun.